CAPOEIRA FÉLAG ÍSLANDS
  • Heima
  • Æfingar
  • Verðlisti
  • Skráning
  • Blog
Picture
CAPOEIRA NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 3-6 ÁRA
Sunnudögum kl. 11:15 til 12:05
Íþróttasal Hvassaleitisskólans
Stóragerði 17, 108
Verð: 10.000 ISK
SKRÁNING HÉR

HVAÐ ER CAPOEIRA?
Capoeira er aldagömul brasilísk bardagalist sem er allt í senn sjálfsvarnaríþrótt, dans og tónlist. Iðkendur æfa jafnvægishreyfingar á fótum jafnt sem höndum, fara í snúningspörk og loftfimleika. Æfingum lýkur oft á því að þátttakendur mynda hring þar sem tveir fara inn í einu og snúast hvor í kringum annan í fimlegum og taktföstum hreyfingum. ​Capoeira á heimsskrá UNESCO yfir menningarafleið. Lesa Meira
Capoeira Félag Íslands
Kt 500215-0110
Heiðargerði 64,
108, Reykjavík

Sími: +354 6905663
Blog
Tónlist

  • Heima
  • Æfingar
  • Verðlisti
  • Skráning
  • Blog