Vegna covid 19 aðgerða verða allir sem vilja mæta í tíma að hringja á undan (GSM: 6905663) og skrá sig með fyrirvara. Það er takmarkað pláss og grímunotkun í æfingum er skylda.
Byrjenda námskeið Vegna covid 19 aðgerða eru byrjenda násmkeið frestað í bili
*Næsta námskeiðið* 14. sep - 22. okt (6 vikur) Mánudögum kl. 18:30 - 19:30 Fimmtudögum kl. 18:20 - 19:35 Verð: 10.000 kr.* *Innifalið er aðgang á þrek Námskeiðið hentar fólki sem hefur ekki mikla reynslu í íþróttum og vill bæta sig styrkleika, sveiganleika og þrek, einnig ná betra stjórn af líkamanum sínum. Í námskeiðinu tökum við grunnar æfingar og hugtök sem gefa þáttakendum skilning á því hvað capoeira er. Meðal annars æfum árásar og varna hreyfinga, léttar fimmleika hreyfingar eins og handahlaup, brú, handstöð, flæði, tónslist o.fl. Skráning |
Opinn tími og þrekViðvarandi prógram
Mánudögum kl. 18:30 - 20:30 Miðvikudögum kl. 20:30 - 22:00 Fimmtudögum kl. 18:20 - 19:35 Sunndögum (þrek) kl. 10:30 - 11:30 Þessir tímar eru opnir fyrir alla. Þjálfarinn breytir lítlilega sérstökum verkefnum og íþrótta-aðferðum í samræmi við líkamlega hæfni þátttakenda. Capoeira æfingar reyna á. Þess vegna er mælt með því að þeir sem mæta í prufutíma mæti með það hugarfara að leggja töluvert á sig, mistakast stundum og prufa svo aftur. Verð og skráning |
BarnastarfUngbörn (3-5 ára)
Námskeið 06.09.2020 - 18.10.2020 Sunnudögum kl. 11:40 - 12:30 Krakkanámskeið (6-13 ára) 6.09 til 18.12 2020 Tvísvar í viku. Sunndögum kl. 12:30 - 13:30 (6-9) Mánudögum kl. 18:30-20:30 (Allir) Fimmtudögum kl. 18:20-19:35 (10-13) Í æfingatímum okkar læra börnin Capoeira á skipulagðan hátt með skýrum markmiðum hverju sinni. Á hverri æfingu er takmarkaður fjöldi hreyfinga tekinn fyrir og síðar endurtekinn á næstu æfingum sem hluti af öðrum rútínum eða kringumstæðum. Börnin æfa hreyfingarnar ein og sér, í pörum og í hópum. Nánari upplýsingar |
|
Capoeira er aldagömul brasilísk bardagalist sem er allt í senn sjálfsvarnaríþrótt, dans og tónlist. Iðkendur æfa jafnvægishreyfingar á fótum jafnt sem höndum, fara í snúningspörk og loftfimleika. Æfingum lýkur oft á því að þátttakendur mynda hring þar sem tveir fara inn í einu og snúast hvor í kringum annan í fimlegum og taktföstum hreyfingum. Capoeira á heimsskrá UNESCO yfir menningarafleið. Lesa Meira |
Capoeira Mandinga er skóli tileinkaður leiðsögn og útbreiðslu Capoeira sem og hefðbundinni tónlist og dansi frá Brasilíu. Stofnandi og lærifaðir skólans er Mestre Marcelo Caveirinha sem býr og starfar í Oakland í Kaliforníu. Capoeira akademíur Mandinga skólans er að finna út um alla Norður Ameríku, Asíu og víðar.
|
|